Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin í Suðurkjördæmi

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 29. maí 2021 er hafin. Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar á eftirfarandi stöðum:

í Valhöll (Reykjavík), á Höfn, í Mýrdal, í Vestmannaeyjum, á Hellu, á Selfossi, í Hveragerði, í Þorlákshöfn, í Grindavík, í Garði og í Reykjanesbæ.

Opnunartími er mismunandi – en hér má finna upplýsingar um opnunartíma.

Sjá nánar hér upplýsingar um frambjóðendur og aðrar upplýsingar um prófkjörið.

Prófkjörið sjálft fer fram laugardaginn 29. maí 2021.

DEILA
Fyrri greinKjörnefnd Varðar
Næsta grein