Úrslit í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi

Loka­töl­ur í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins á Seltjarnarnesi liggja nú fyr­ir. Ásgerður Halldórsdóttir, sitjandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, leiðir list­ann, en hún hlaut ör­ugga kosninga í efsta...

Kynningarfundur með frambjóðendum í leiðtogaprófkjöri

Á fimmtudaginn kemur, 18. janúar, fer fram opinn kynningarfundur á vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík með þeim fimm frambjóðendum sem gefa kost...

Seltirningur – Kynning á frambjóðendum í prófkjöri á Seltjarnarnesi

Nýjasta tölublað Seltirnings er komið út í rafrænu formi en þar er hægt að nálgast upplýsingar um frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi. Blaðið...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í leiðtogaprófkjörinu í Reykjavík hefst 16. janúar

Leiðtogaprófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 27. janúar 2018. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 16. janúar næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opið alla virka daga...

Fimm gefa kost á sér í leiðtogaprófkjöri

Fimm frambjóðendur gefa kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018, sem fram fer þann 27. janúar næstkomandi. Eftir að fresturinn til...

Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til röðunar í fulltrúaráði laugardaginn 3. febrúar 2018

Ákveðið hefur verið að Röðun um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins á Akureyri við næstu sveitarstjórnarkosningar fari fram á fundi aðal- og varamanna í fulltrúaráði laugardaginn...

Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Varðar

Framboð til kjörnefndar Varðar Augýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 17. nóvember næstkomandi kl. 16:00. Samkvæmt 11....

Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram 27. janúar 2018

Samþykkt var á fjölmennum félagsfundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld að leiðtogaprófkjör, í samræmi við 24. gr. prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins, fari fram...

Fulltrúaráðsfundur

Vörður - Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar fimmtudaginn 9. nóvember næstkomandi klukkan 19:00 í Valhöll. Dagskrá fundarins: Ákvörðun um dagsetningu leiðtogaprófkjörs vegna vals á...

Ólöf Nordal leiðir í Reykjavík suður

Ólöf Nordal, varaformaður leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta var ákveðið á fulltrúaráðsfundi Varðar fyrr í dag. Listinn í heild sinni: 1 Ólöf Nordal Ráðherra 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 5 Bessí...