Kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, kynnti í morgun kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar við lófaklapp fjölmennum fundi í Iðnó. Fundargestir voru á fjórða hundrað talsins....

Kjartan aðstoðar Eyþór

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi hefur tekið að sér að vera pólitískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins, fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Verði Eyþór borgarstjóri að loknum kosningum,...

Kynningarfundur með frambjóðendum í leiðtogaprófkjöri

Á fimmtudaginn kemur, 18. janúar, fer fram opinn kynningarfundur á vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík með þeim fimm frambjóðendum sem gefa kost...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í leiðtogaprófkjörinu í Reykjavík hefst 16. janúar

Leiðtogaprófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 27. janúar 2018. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 16. janúar næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opið alla virka daga...

Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Varðar

Framboð til kjörnefndar Varðar Augýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 17. nóvember næstkomandi kl. 16:00. Samkvæmt 11....

Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram 27. janúar 2018

Samþykkt var á fjölmennum félagsfundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld að leiðtogaprófkjör, í samræmi við 24. gr. prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins, fari fram...

Fulltrúaráðsfundur

Vörður - Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar fimmtudaginn 9. nóvember næstkomandi klukkan 19:00 í Valhöll. Dagskrá fundarins: Ákvörðun um dagsetningu leiðtogaprófkjörs vegna vals á...

Ólöf Nordal leiðir í Reykjavík suður

Ólöf Nordal, varaformaður leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta var ákveðið á fulltrúaráðsfundi Varðar fyrr í dag. Listinn í heild sinni: 1 Ólöf Nordal Ráðherra 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 5 Bessí...

Guðlaugur Þór leiðir Reykjavíkur norður

Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður en þetta var samþykkt á fulltrúaráðsfundi Varðar fyrr í dag. Listinn í heild sinni: 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 2 Áslaug...

Vörður – Fulltrúaráðsfundur

Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Vörður — fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstudaginn 23. september næstkomandi kl. 17:00. Dagskrá: 1. Ákvörðun um...