Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi

Talin hafa verið 1000 atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Páll Magnússon Ásmundur Friðriksson Vilhjálmur Árnason Ragnheiður Elín Árnadóttir Unnur Brá Konráðsdóttir Ítarlegar niðurstöður

Taktu þátt í prófkjörinu í Suðurkjördæmi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fer fram á laugardaginn kemur, 10. september. Kjósa ber 5 frambjóðendur í töluröð. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka þátt...
Mynd af althingi.is

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Suðurkjördæmi 2016

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Suðurkjördæmi 2016   Reykjavík Valhöll, Háaleitisbraut 1 Opið á milli kl. 9.00 – 17.00 alla virka daga fram að prófkjöri.   Reykjanesbær, Garður, Sandgerði og Vogar Sjálfstæðishúsinu Hólagötu 15,...

Sameiginlegir framboðsfundir í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi munu í aðdraganda prófkjörsins, sem fer fram laugardaginn 10. september næstkomandi, standa fyrir sameiginlegum fundum með prófkjörsframbjóðendum. Fundirnir fara fram á eftirfarandi...
Mynd af althingi.is

11 í framboði í Suðurkjördæmi

Ellefu framboð bárust í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Frambjóðendur í Suðurkjördæmi í stafrófsröð: Árni Johnsen Ásmundur Friðriksson Bryndís Einarsdóttir Brynjólfur Magnússon Ísak Ernir Kristinsson Kristján Óli Níels Sigmundsson Oddgeir Ágúst Ottesen Páll Magnússon Ragnheiður...