Ályktun atvinnuveganefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu atvinnuvegnefndar, að stjörnvöld ættu að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir atvinnulífið svo krafta einstaklinganna nýttust til fulls. Allar...

Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu velferðarnefndar, að allir landsmenn eigi kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu, sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Sjálfstæðisflokkurinn...

Ályktun efnahags- og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu efnahags- og viðskiptanefndar, að lækka skyldi skatta og einfalda skattkerfið. Jafnframt að tryggja þyrfti dreift eignarhald á stórum bönkum...

Ályktun allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins að ályktaði aðlaga þyrfti menntakerfið breyttum tímum og áskorunum framtíðarinnar. Leggja þyrfti á sveigjanleika milli skólastiganog hvernig stemma má stigu við brottfalli...

Ályktun umhverfis- og samgöngunefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu umhverfis- og samgöngumálanefndar flokksins, að leggja bæri áherslur á aðgerðir gegn loftslagsbreytinga af mannavöldum og að náttúruvernd og auðlindanýting...

Ályktun utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir stundu ályktun, að tillögu utanríkismálanefndar flokksins. Þar var enn staðfest sú afstaða Sjálfstæðisflokksins, að hagsmunir Íslands væru best tryggðir utan...

Ályktun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði fyrir skömmu, að tillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd flokksins, að sú leið sem hefði verið valin til endurskoðunar á stjórnarskrá væri líklegust...

Ályktun fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir skömmu ályktun, að tillögu fjárlaganefndar flokksins, þar sem meðal annars var vikið að eignasölu ríkissjóðs. Sjálfstæðisflokkurinn vill binda í lög...

Gerum lífið betra

„Við ætlum að halda áfram að lækka skatta á þessu kjörtímabili. Tekjuskatturinn mun lækka. Tryggingagjald mun lækka. Þetta er stefna okkar,“ sagði Bjarni Benediktsson,...

Bjarni slær tóninn í beinni

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, setur 43. landsfund Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll kl. 16:30 í dag. Ræðuhöldin eru öllum opin og verður ræðan send út í...