Bolungarvík

Bolungarvík

Bolungarvík er 35. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 945 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra fékk 247 atkvæði eða 53,46% atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum 2018 og situr í hreinum meirihluta. Listinn á 4 bæjarfulltrúa af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netfang og nefndarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Baldur Smári Einarsson, viðskiptafræðingur, formaður bæjarráðs
  2. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, forseti bæjarstjórnar
  3. Katrín Pálsdóttir, viðskiptastjóri
  4. Kristján Jón Guðmundsson, rekstrarstjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Birgir Örn Birgisson, rafvirki
  2. Kristín Ósk Jónsdóttir, sálfræðinemi
  3. Helga Svandís Helgadóttir, kennari
  4. Einar Guðmundsson, skipstjóri
DEILA
Fyrri greinAkranes
Næsta greinBorgarbyggð