Grindavík

Grindavík

Grindavíkurbær er 18. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 3.323 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 522 atkvæði eða 33,55% í kosningunum 2018 og þrjá bæjarfulltrúa kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi við Framsóknarflokkinn.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarstjóri í Grindavík er Fannar Jónasson.

Bæjarfulltrúar:

1. Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður
2. Birgitta Hrund Ramsay Káradóttir, viðskiptastjóri
3. Guðmundur Pálsson, tannlæknir

Varabæjarfulltrúar:

  1. Jóna Rut Jónsdóttir, sölufulltrúi
  2. Irmý Rós Þorsteinsdóttir, þjónustustjóri
  3. Gunnar Harðarsson, starfar við rafvirkjun
DEILA
Fyrri greinNorðurþing
Næsta greinHrunamannahreppur