Hafnarfjörður

Hafnarfjörður

Hafnarfjörður er 3. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 29.412 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 3.900 atkvæði eða 33,71% atkvæða í bæjarstjórnarkosningunum 2018 og fékk 5 bæjarfulltrúa kjörna af 11.

Facebook síðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar:

  1. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri
  2. Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar
  3. Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi
  4. Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi
  5. Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi og flugfreyja

Varabæjarfulltrúar:

  1. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri
  2. Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri
  3. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfræðingur og meistarannemi
  4. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur
  5. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar
DEILA
Fyrri greinGarðabær
Næsta greinKópavogur