Ísafjörður

Ísafjörður

Ísafjarðarbær er 15. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 3.707 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 679 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2018 og bætti lítillega við sig frá síðustu kosningum. Meirihluti Í-listans féll í kosningunum og hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 3 bæjarfulltrúa af 9.

Sjálfstæðisflokkurinn situr í meirihluta með Framsóknarflokknum á Ísafirði.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur í Ísafjarðarbæ

Stefnuskrá D-listans á Ísafirði 2018

Bæjarfulltrúar (netföng og nefndarstörf má finna með því að smella á viðkomandi):

  1. Daníel Jakobsson, hótelstjóri og formaður bæjarráðs
  2. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður og varaþingmaður
  3. Sif Huld Albertsdóttir, framkvæmdastjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Jónas Þór Birgisson, lyfsali og stundakennari
  2. Steinunn Guðný Einarsdóttir, gæðastjóri
  3. Þóra Marý Arnórsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra hjá Ísafj.bæ
DEILA
Fyrri greinGrundarfjörður
Næsta greinSnæfellsbær