Kópavogur

Kópavogur

Kópavogur er 2. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 35.970 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5.722 atkvæði í bæjarstjórnarkosningunum 2018 eða 36,12% atkvæða. Flokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa kjörna og situr í meirihluta ásamt Framsóknarflokknum.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíða Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um hvern og einn má finna með því að smella á nafnið):

1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri
2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar
3. Karen Elísabet  Halldórsdóttir, skrifstofustjóri
4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri
5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður

Varabæjarfulltrúar:

  1. Jón Finnbogason, lögmaður
  2. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi
  3. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu
  4. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri
  5. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari
DEILA
Fyrri greinHafnarfjörður
Næsta greinMosfellsbær