Rangárþing eystra

Rangárþing eystra

Rangárþing eystra er 25. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 1.798 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna fékk 455 atkvæði í kosningunum 2018 eða 46,1% og 3 fulltrúa kjörna af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur í Rangárþingi eystra

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):

  1. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri
  2. Elín Fríða Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur
  3. Guðmundur Jón Viðarsson, bóndi / ferðaþjónustubóndi

Varafulltrúar:

  1. Harpa Mjöll Kjartansdóttir, ferðaskipuleggjandi / klæðskeri- og kjólasveinn
  2. Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir, hótelstjóri
  3. Baldur Ólafsson, skólabílstjóri
DEILA
Fyrri greinHveragerði
Næsta greinRangárþing ytra