Rangárþing ytra

Rangárþing ytra

Rangárþing ytra er 27. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 1.610 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 533 atkvæði eða 62,2% atkvæða og hreinan meirihluta með 4 fulltrúa kjörna af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Ágúst Sigurðsson (1964), sveitarstjóri
  2. Björk Grétarsdóttir (1985), fyrirtækjaráðgjafi og oddviti sveitarstjórnar
  3. Haraldur Eiríksson (1962), fjármálastjóri og formaður byggðarráðs
  4. Hjalti Tómasson (1973), starfsmaður þjónustumiðstöðvar og varaoddviti sveitarstjórnar

Varafulltrúar:

  1. Helga Fjóla Guðnadóttir (1957), starfsmaður á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi
  2. Hugrún Pétursdóttir (1987), háskólanemi
  3. Hrafnhildur Valgarðsdóttir (1971), grunnskólakennari
  4. Sævar Jónsson (1952), húsasmíðameistari og búfræðingur
DEILA
Fyrri greinRangárþing eystra
Næsta greinReykjanesbær