Skaftárhreppur

Skaftárhreppur

Skaftárhreppur er 47. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 560 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 141 atkvæði eða 60,52% og hlaut hreinan meirihluta með 3 fulltrúa kjörna af 5.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Eva Björk Harðardóttir, framkvæmdastjóri
  2. Bjarki V. Guðnason, vélvirki
  3. Katrín Gunnarsdóttir, grunnskólakennari

Varafulltrúar:

  1. Jón Hrafn Karlsson, ferðaþjónustubóndi
  2. Unnur Blandon, stuðningsfulltrúi
  3. Sveinn Hreiðar Jensson, hótelstjóri