Snæfellsbær

Snæfellsbær

Snæfellsbær er 26. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 1.641 íbúi þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 529 atkvæði eða 59,44% í sveitarstjórnarkosningunum 2018, sem er bæting um 13,35% á milli kosninga. Flokkurinn situr áfram í hreinum meirihluta með 4 bæjarfulltrúa af 7.

Bæjarstjóri í Snæfellsbæ er Kristinn Jónasson.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar:

  1. Björn Haraldur Hilmarsson, útibússtjóri, forseti bæjarstjórnar
  2. Júníana Björg Óttarsdóttir, kaupmaður, formaður bæjarráðs
  3. Auður Kjartansdóttir, fjármálastjóri
  4. Rögnvaldur Ólafsson, skrifstofumaður, 2. varaforseti bæjarstjórnar

Varabæjarfulltrúar:

  1. Örvar Már Marteinsson, sjómaður
  2. Þorbjörg Erla Halldórsdóttir, lögreglukona
  3. Jón Bjarki Jónatansson, sjómaður
  4. Þórunn Hilma Svavarsdóttir, bóndi
DEILA
Fyrri greinÍsafjörður
Næsta greinSkagafjörður