Sveitarfélagið Árborg

Sveitarfélagið Árborg

Sveitarfélagið Árborg er 8. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 8.995 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 1.698 atkvæði eða 38,27% atkvæað og fjóra fulltrúa kjörna af níu.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar:

  1. Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri
  2. Brynhildur Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi
  3. Kjartan Björnsson, rakari
  4. Ari Björn Thorarensen, fangavörður

Varabæjarfulltrúar:

  1. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins Árborgar
  2. Sveinn Ægir Birgisson, skólaliði
  3. Þórhildur Ingvadóttir, dagforeldri
  4. Magnús Gíslason, sölustjóri