Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus er 22. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 2.111 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 539 atkvæði í kosningunum 2018 eða 51,93% atkvæða. Flokkurinn situr í hreinum meirihluta með 4 fulltrúa af 7 í bæjarstjórn.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur má finna hér.

Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss er Elliði Vignisson.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Gestur Þór Kristjánsson (45), húsasmíðameistari
  2. Grétar Ingi Erlendsson (34), meðeigandi og markaðs-/sölustjóri
  3. Steinar Lúðvíksson (34), hópstjóri og ráðgjafi
  4. Kristín Magnúsdóttir (41), fjármálastjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Sesselía Dan Róbertsdóttir (19), nemi
  2. Eiríkur Vignir Pálsson (42), byggingafræðingur
  3. Sigríður Vilhjálmsdóttir (34), lögmaður

 

Rakel Sveinsdóttir var í upphafi kjörtímabils kjörin í sveitarstjórn en baðst undan setu í bæjarstjórn í ágúst 2019 og Kristín Magnúsdóttir tók sæti hennar sem aðalmaður.