Leggjum til uppbyggingu í skólamálum í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í dag á fundi borgarstjórnar þá munum við Sjálfstæðismenn leggja fram tillögu þess efnis að fallið verði frá því að þrengja að...

Frosið mælaborð hjá borginni

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Viðreisn, Samfylking, Píratar og Vinstri græn gerðu með sér meirihlutasáttmála um stjórn borgarinnar fyrir kjörtímabilið 2018-2022. Þar segir m.a. að brúa eigi...

Útvistun eða innvistun?

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Reykjavík hyggst ráðast í stafræna umbreytingu á þjónustu borgarinnar. Verkefnið er sannarlega mikilvægt framfaraskref en útfærsluna þarf að vanda. Sú óútfærða ákvörðun...

Markaðslausnir eða opinbert bákn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Engum dettur í hug að iðnbyltingunni og öllum þeim framleiðslu-, samgöngu-, fjármála- og tæknibyltingum sem eru afsprengi hennar hafi verið komið á...

Aukum tímalengd götulýsingar í Reykjavík

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nú þegar tekið er að skyggja aft­ur þá verður maður svo vel var við það í ljósa­skipt­un­um hversu mik­il­vægt það er að...

Skotsvæðið Álfsnesi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Álfsnesi hafa tvö íþróttafélög verið með sína æfingar aðstöðu í yfir tíu ár. Áframhaldandi starfsleyfi fyrir Skotfélag Reykjavíkur gaf Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur út...

Ólympíu­leikarnir og að­staða frjáls­í­þrótta­fólks í Reykja­vík

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Mikið er frábært að lífið sé smám saman að færast í eðlilegra horf eftir að heimsfaraldurinn skall á. Við erum að byrja...

Fjárfest í þrengingum?

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Ýmsir höfðu vænt­ing­ar um að staðið yrði við fram­kvæmda­áætl­un í tengsl­um við sam­göngusátt­mála sem gerður var 2019. Gert...

Nei það er ekki öllum sama um Fossvogsskóla

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Málefni Fossvogsskóla hafa verið mér hugleikin síðan ég varð borgarfulltrúi fyrir þremur árum. Meðal fyrstu pósta sem voru sendir til mín voru...

Undir álagi

Eftir Valgerði Sigurðardóttur og Þorvald Tolla Ásgeirsson Við erum öll að fóta okkur í nýjum raunveruleika heimsfaraldurs sem hefur leikið okkur grátt. Það þarf að...