Leggja fram tillögur um mótvægisaðgerðir í borgarstjórn

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu á borgarstjórnarfundi í dag (17. mars) leggja fram tillögu um mótvægisaðgerðir í fimm liðum vegna afleiðinganna af COVID-19 sem nú ríður...

Sáttmáli um óbreytt ástand

Borgarstjórn kom saman til fyrsta fundur eftir sumarleyfi í gær. Venju samkvæmt, þegar nýr meirihluti tekur við, fara fram oddvitaumræður um samstarfssáttmála meirihlutans. Eyþór Arnalds,...

Útsvar lækkað í Reykjavík og Sundabraut á dagskrá

Útsvarsprósentan í Reykjavík verður lækkuð í 13,98% í fjórum þrepum á næstu fjórum árum komist Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta í borgarstjórn. Þetta kom fram á blaðamannafundi...

Klofinn meirihluti í Reykjavík

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi í Reykjavík: Það er fagnaðarefni að loksins skuli hafa náðst sátt um að fara þurfi í samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar...

Einhverf og synjað um skólavist

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta....

Réttur til að eignast félagslegt leiguhúsnæði

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Það er ótrúlegt en satt að stefnuleysi vinstri manna í Reykjavík í málaflokki félagslegs húsnæðis hefur ekki skilað árangri, þrátt fyrir...

Umferðaröryggi í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Víða þarf að bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Grafarvogi. Mjög góð úttekt var gerð á vegum hverfisráðs Grafarvogs á...

Fjölskyldugrill Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Fjölskyldugrill Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram í Valhöll, mánudaginn 21. maí (annan í hvítasunnu), á milli kl. 16:00 - og 19:00. Grillmatur, gos og...

Reykjavíkurþing

Reykjavíkurþing Varðar verður haldið í Valhöll dagana 18. og 19. október næstkomandi. Um er að ræða stefnumótandi málefnaþing þar sem mótuð verður framtíðarsýn í fjórum mismunandi...

Samgöngur fyrir fólk

Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir skrifar. Reykjavík stendur frammi fyrir samgönguvanda. Það tekur nú 26% lengri tíma að komast milli staða en áður. Núverandi meirihluta...