Dýrkeypt samstarf

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Borgarstjórinn heldur því fram að hröð kólnun í hagkerfinu á fyrri hluta ársins hafi leitt til lækkunar tekna....

Frumkvöðullinn í barninu

Menntakerfið þarf að undirbúa börn undir þær áskoranir og þau tækifæri sem fylgja munu fjórðu iðnbyltingunni. Mikilvægt er að skilja eðli og umfang þeirra...

Áhersla á öll hverfi

Sumarið er handan við hornið, öll erum við spennt fyrir þeim kaflaskilum sem sumarið mun vonandi færa okkur. Þau kaflaskil eru að lífið með...

Þétting byggðar

Reykjavíkurborg hefur stækkað ört á síðustu áratugum. Borgin sem hér áður fyrr var þéttust í mið- og vesturbænum hefur nú teigt sig langt í...

Þúsund ár

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Nýj­asta út­spil vinstrimanna og Viðreisn­ar í borg­inni er að þrengja enn frek­ar að um­ferð og lengja ferðatíma fólks....

Umferðaröryggi, svifryk og einkabílahatur

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Miðviku­dag­inn 14. apríl sl. samþykktu borg­ar­yf­ir­völd svo­kallaða há­marks­hraðaáætl­un Reykja­vík­ur­borg­ar. Hún ger­ir ráð fyr­ir að há­marks­hraði öku­tækja í Reykja­vík lækki um­tals­vert og verði...

Ályktun frá Verði til borgarstjórnar

Vörður mótmælir harðlega þeim áformum meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur, um að lækka hámarkshraða á öllum götum í umsjá borgarinnar.  Það mun að öllu óbreyttu ýta...

Umferð í Reykjavík

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn: Tafa­tími í borg­inni hef­ur vaxið mikið und­ir stjórn Dags B. Eggerts­son­ar. Vinnu­vik­an hef­ur lengst fyr­ir þá sem þurfa að...

Asbest í húsnæði listamanna í Gufunesi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Fyrir um ári síðan bauð Reykjavíkurborg fólki úr skapandi greinum að sækja um leiguhúsnæði í Gufunesi. Húsnæðið er í eigu Reykjavíkurborgar og...

Bætum umferðaröryggi í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, formaður félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi: Það má víða gera betur þegar kemur að öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í...