Nýr framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins

Janus Arn Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Starfið felst í alhliða þjónustu við borgarfulltrúa sem og frambjóðendur flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Janus...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í leiðtogaprófkjörinu í Reykjavík hefst 16. janúar

Leiðtogaprófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 27. janúar 2018. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 16. janúar næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opið alla virka daga...

Auglýst eftir framboðum til leiðtogaprófkjörs í Reykjavík

Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík gengst fyrir leiðtogaprófkjöri hinn 27. janúar næstkomandi um val oddvita á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2018. Tillögur um...

Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn fengi umtalsvert fleiri atkvæði en aðrir flokkar í Reykjavík ef kosið yrði til borgarstjórnar í dag, miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2...

Skólamál eiga að vera í forgangi

Mikið ósætti myndaðist milli minnihlutans í borginn og meirihlutans þegar fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til að forgangsraða fjármunum borgarinnar meira til skólamála og hinkra þá...

Hádegisfundur SES

Hádegisfundur SES Samtök eldri sjálfstæðismanna hefja vetrarstarfið með hádegisfundi í Valhöll, miðvikudaginn 7. september, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins verður Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og...

Lýsa yfir miklum áhyggjum af rekstri borgarinnar

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýstu á fundi borgarráðs í dag yfir þeim miklu áhyggjum sem þeir hafa af stöðu og rekstri Reykjavíkurborgar, en eins og fram...

170 milljónir í þrengingu Grensásvegar

Til­laga meiri­hlutans í borginni um þreng­ingu Grens­ás­veg­ar milli Miklu­braut­ar og Bú­staðaveg­ar var samþykkt í Um­hverf­is- og skipu­lags­ráði í gær. Í til­lög­unni á að fækka akreinum...