„Það sannaði sig sú stefna sem við höfum verið að reka“

Það er mikilvægt að bankarnir standi áfram með sínum viðskiptavinum líkt og í upphafi COVID-faraldursins sagði Bjarni Benediktsson,  formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra,...

Hádegisfundur SES

Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 15. mars, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins: Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Húsið verður opnað...

Hádegisfundur SES

Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðvikudaginn 8. mars, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins: Ársæll Jónsson öldrunarlæknir. Húsið verður opnað...

Syndaskattar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Skattkerfið á eingöngu að nýta til að afla ríkinu tekna til nauðsynlegra verkefna. Skattkerfið á ekki að nota til að stýra hegðun...

Stykkishólmur 37. viðkomustaður þingflokks

Heilbrigðismál, stjórnarsamstarfið, áhrifaleysi stjórnmálamanna, samgöngumál, ferðaþjónusta, fjármögnun sýslumannsembættisins og Þjóðarsjóður voru m.a. rædd við þingflokk Sjálfstæðisflokksins á opnum fundi í Stykkishólmi sl. laugardagskvöld. Þingflokkurinn hefur...

Tryggjum raunhæfar innanlandssamgöngur

Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins: Öflugt innanlandsflug er forsenda þess að tengja allt landið við heilbrigðisþjónustuna, menntastofnanir, stjórnsýsluna, menninguna og samfélagið allt...

Framleitt í Hollywood – ritskoðað í Peking

Óli Björn Kárason alþingismaður: Eft­ir því sem mik­il­vægi Kína í alþjóðlegu efna­hags­lífi eykst hef­ur rit­skoðun komm­ún­ista­flokks­ins yfir landa­mæri orðið auðveld­ari, skil­virk­ari og áhrifa­meiri. Auk­in alþjóðleg...

Hvað eru margir Fossvogsskólar í Reykjavík?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Undanfarinn þrjú ár hafa margir foreldrar barna í Fossvogsskóla orðið að horfa á eftir börnum sínum fara í skólann, vitandi það að...

Stöðugleiki eða óvissuferð

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins: Þú þarft ekki að taka kosn­inga­próf til að vita að at­kvæði til Sjálf­stæðis­flokks­ins er at­kvæði með ábyrgð, stöðug­leika og lág­um skött­um....

4.700 kosið í prófkjörinu kl. 13:00 í dag

4.700 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kl. 13:00 í dag. Þrettán frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu – sjá hér. Kjósa skal 6-8 frambjóðendur...