Verður kerfið skorið upp?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ég hef oft spurt sjálfan mig en ekki síður samherja mína spurningarinnar sem varpað er fram í...
Íslenskur landbúnaður árið 2040
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í vikunni skipaði ég verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Síðastliðin tvö ár hefur átt sér stað metnaðarfull vinna...
Kótilettukvöld Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ
Kótilettukvöld Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ verður haldið fimmtudaginn 27. apríl í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Brynjar Níelsson verður ræðumaður kvöldsins. Takmarkað magn miða í boði. Tryggðu...
Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins
Jón Gunnarsson alþingismaður er nýr ritari Sjálfstæðisflokksins. Hann hlaut 52,9% atkvæða á flokksráðsfundi flokksins sem fram fór í dag á Hilton Reykjavík Nordica.
Áslaug Hulda...
Frumhlaup frá vinstri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Fyrr í vikunni var fullyrt í fréttum að viðbrögð stjórnvalda í faraldrinum hefðu verið síðbúnari og kraftminni en í þeim löndum...
„Skal sókn í huga hafin“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Í ræðu minni á Iðnþingi fyrir tveimur árum velti ég upp þeirri spurningu hvort...
15 hafa tilkynnt um þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi
Eftirfarandi aðilar hafa tilkynnt yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um þátttöku í prófkjöri flokksins:
Ásgeir Einarsson – stjórnmálafræðingur og verkefnastjóri
Bjarni Benediktsson – fjármálaráðherra
Bryndís Haraldsdóttir – bæjarfulltrúi
Bryndís...
Stutt skref í rétta átt
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Alls eru yfir 400 milljarðar af almannafé bundnir í bankarekstri, sem sagan sýnir að er í eðli...
Framfarir í átt að frelsi
Bílar veita okkur lífsgæði, en auðvitað eru ekki bara kostir við þennan samgöngumáta. Langar raðir á helstu álagstímum þýða tapaðar samveru- og vinnustundir ásamt...
Rukkað í Reykjavík
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Til að borgin okkar sé samkeppnishæf þarf hún að gæta hófs í sköttum og gjaldtöku. Því fer fjarri...



















