Vísindasamfélagið

Brynjar Níelsson alþingismaður: Margir sækja sér huggun og styrk í því að skoðanir þeirra á skipulagi samfélagsins séu byggðar á vísindum. Þeir eru mjög áberandi...

Gunnar Birgisson – minningargrein formanns Sjálfstæðisflokksins

Gunnar Birgisson, fyrrverandi alþingismaður og bæjarstjóri, var jarðsunginn í dag. Hér að neðan má finna minningargrein Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins um Gunnar sem birtist...

Stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra

Stefnuræða forsætisráðherra 13. september 2017 Hæstvirtur forseti, góðir landsmenn. I. Í kvöld munu þingmenn ræða komandi þingvetur. Við munum horfa á hlutina frá ólíkum sjónarhólum og leggja...

Blaðamannafundur Bjarna Benediktssonar for­sæt­is­ráðherra

Bjarni Bene­dikts­son formaður Sjálfstæðisflokksins og for­sæt­is­ráðherra hélt blaðamannafund í Val­höll föstudaginn 15. september.  Á fundinum fór Bjarni yfir atburði undangenginna vikna.  Á mbl.is er...

Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar

Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar Íslendingar standa frammi fyrir miklum áskorunum á næstu árum og áratugum. Þjóðin eldist hratt...

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar samþykkt

„Þetta mál er til stórra bóta. Það er verið að færa álagninguna nær í tíma þannig að hún endurspegli afkomu greinarinnar betur en hingað...
Óli Björn

Að lama eða örva verðmætasköpun

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Með aðgerðum, og á stund­um aðgerðal­eysi, geta stjórn­völd ým­ist örvað verðmæta­sköp­un efna­hags­lífs­ins eða dregið veru­lega úr henni,...

Opið fyrir umsóknir í matvælasjóð í fyrsta sinn

„Það er stundum sagt að við þurfum að framleiða okkur út úr núverandi ástandi – að það sé lykilatriði í þeirri viðspyrnu sem nú...

Íslenska bjartsýnin

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Lífs­ham­ingj­an ræðst að litlu leyti af því sem hend­ir okk­ur, en mestu leyti af viðhorf­um okk­ar og viðbrögðum. Lífs­leiðin er vandrataður veg­ur...

Afskipti af framtíðinni

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Það verða alltaf til stjórnmálamenn með sterkar skoðanir á því hvernig aðrir hátta sínu lífi. Birtingarmynd afskiptaseminnar er alls konar, hvernig fólk...