Lærdómurinn er sá að við getum alltaf gert betur

Það er til marks um heilbrigða endurnýjun í forystu Sjálfstæðisflokksins að á 90 ára afmæli flokksins hefur hann á að skipa tveimur yngstu kvenráðherrum...

„Þurfum sífellt að minna á gildi frelsisins sjálfs“

„Það hefur í sjálfu sér margt áunnist sé horft á heildarmyndina. Sjónarmið hægri manna um frelsi hefur borið sigurorð af helsisstefnu kommúnista. Fyrirmyndaríkin eru...

Auður, blað sjálfstæðiskvenna

    Í dag kom út Auður, blað sjálfstæðiskvenna. Erla Tryggvadóttir er ritstjóri blaðsins sem er gefið út í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins og er tileinkað...

Blað sjálfstæðiskvenna gefið út

Nafn blaðsins afhjúpað á þriðjudag Erla Tryggvadóttir er ritstjóri blaðs sjálfstæðiskvenna sem kemur út á miðvikudag, þann 6. nóvember nk. Blaðið er gefið út í...

Golfmót LS

Skráning er hafin á golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna sem fram fer fimmtudaginn 22. ágúst á Hamarsvelli í Borgarnesi. Líkt og fyrri ár mun Ragnhildur Sigurðardóttir,...

Lífstílstengdir sjúkdómar vaxandi vandamál – fundur í Valhöll

Þriðji fundurinn af fjórum í fundarröð LS fer fram þriðjudagskvöldið 6. nóvember kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Hann fjallar um lífstílstengda sjúkdóma. Sjá nánar hér. Í fundarröðinni...

Heilbrigði er okkar mál

Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir fundarröð um heilbrigðismál á næstu vikum. Fjöldi fyrirlesara mun ræða um stöðu og aðgengi, úrræði og lausnir ýmsum málaflokkum. Fundirnir verða...

Rúmlega 70 konur tóku þátt í golfmóti LS

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna fór fram sl. fimmtudag á Hamarsvelli í Borgarnesi. Mjög góð þátttaka og stemming var í mótinu. Nánar má lesa um mótið hér.

GOLFMÓT LANDSSAMBANDS SJÁLFSTÆÐISKVENNA

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið fimmtudaginn 23. ágúst á Hamarsvelli í Borgarnesi. Mjög góð þátttaka hefur verið undanfarin ár og því mælum við með að fólk skrái sig sem...

57 konur af D-listum í sveitarstjórnum

Um helgina voru 57 konur kjörnar í sveitarstjórnir landsins af listum Sjálfstæðisflokksins. Alls fengu sjálfstæðismenn kjörna 118 aðalmenn í sveitarstjórnir landsins, svo að hlutfall...