57 konur af D-listum í sveitarstjórnum

Um helgina voru 57 konur kjörnar í sveitarstjórnir landsins af listum Sjálfstæðisflokksins. Alls fengu sjálfstæðismenn kjörna 118 aðalmenn í sveitarstjórnir landsins, svo að hlutfall...

Stefnumót kvenframbjóðenda Sjálfstæðisflokksins 2018

Stefnumót kvenframbjóðenda Sjálfstæðisflokksins 2018   Við bjóðum allar sjálfstæðiskonur er hyggja á framboð í vor á fund til að hefja kosningavorið 2018. Á næstu dögum og...

LS hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum

Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum og minnir á nauðsyn þess að bæði karlar og konur komi að ákvörðunum um málefni samfélagsins...

Fundir á Norðurlandi þriðjudaginn 10. október

Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir tveimur fundum á Norðurlandi, þriðjudaginn 10. október. Við munum fjalla um mennta- og geðheilbrigðismál í síðdegisspjalli kl. 17 á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins...

„Þurfum sífellt að minna á gildi frelsisins sjálfs“

„Það hefur í sjálfu sér margt áunnist sé horft á heildarmyndina. Sjónarmið hægri manna um frelsi hefur borið sigurorð af helsisstefnu kommúnista. Fyrirmyndaríkin eru...

Karlar mjólka ekki

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur: Á fallegum sumardegi, fimmtudaginn 13. júlí 1995, birtist grein í Morgunblaðinu eftir fjórar ungar konur undir fyrirsögninni Jöfnum rétt til fæðingarorlofs....

Lífstílstengdir sjúkdómar vaxandi vandamál – fundur í Valhöll

Þriðji fundurinn af fjórum í fundarröð LS fer fram þriðjudagskvöldið 6. nóvember kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Hann fjallar um lífstílstengda sjúkdóma. Sjá nánar hér. Í fundarröðinni...

Bakvarðarsveit sjálfstæðiskvenna

Til að styðja enn betur við konur innan flokksins hefur Landssamband sjálfstæðiskvenna skipað Bakvarðarsveit sjálfstæðiskvenna sem er reiðubúin að leggja öllum konum lið sem...

Golfmót LS

Skráning er hafin á golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna sem fram fer fimmtudaginn 22. ágúst á Hamarsvelli í Borgarnesi. Líkt og fyrri ár mun Ragnhildur Sigurðardóttir,...

Lærdómurinn er sá að við getum alltaf gert betur

Það er til marks um heilbrigða endurnýjun í forystu Sjálfstæðisflokksins að á 90 ára afmæli flokksins hefur hann á að skipa tveimur yngstu kvenráðherrum...