Bakvarðarsveit sjálfstæðiskvenna

Til að styðja enn betur við konur innan flokksins hefur Landssamband sjálfstæðiskvenna skipað Bakvarðarsveit sjálfstæðiskvenna sem er reiðubúin að leggja öllum konum lið sem...

Stefnumót kvenframbjóðenda Sjálfstæðisflokksins 2018

Stefnumót kvenframbjóðenda Sjálfstæðisflokksins 2018   Við bjóðum allar sjálfstæðiskonur er hyggja á framboð í vor á fund til að hefja kosningavorið 2018. Á næstu dögum og...

Fundir á Norðurlandi þriðjudaginn 10. október

Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir tveimur fundum á Norðurlandi, þriðjudaginn 10. október. Við munum fjalla um mennta- og geðheilbrigðismál í síðdegisspjalli kl. 17 á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins...

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna

Hið árlega golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið á Hamarsvelli í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. ágúst og verður keppt í tveimur flokkum. Skráning á mótið fer...

Vala Pálsdóttir kjörin formaður LS

Ný stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna var kjörin á aukaaðalfundi sambandsins sem haldinn var þriðjudaginn 5. apríl. Sjö nýjar konur taka sæti í aðalstjórn og 8...

Auka-aðalfundur Landsambands sjálfstæðiskvenna

Kæru Sjálfstæðiskonur Stjórn Landsambands sjálfstæðiskvenna boðar til auka-aðalfundar þriðjudaginn 4. apríl 2017 klukkan 20:00 í Valhöll. Á dagskrá er kjör formanns og kjör stjórnar LS.  Áhugasömum...

LS hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum

Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum og minnir á nauðsyn þess að bæði karlar og konur komi að ákvörðunum um málefni samfélagsins...