Ólöf færist á hliðarlínuna
Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið lögð inn á sjúkrahús en þessu greinir hún frá á Facebook síðu sinni í kvöld.
SUS fagnar 90 ára afmæli í dag
Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar 90 ára afmæli í dag, en sambandið var stofnað í Hvannagjá á Þingvöllum þann 27. júní 1930. Fyrsti formaður SUS...
Ræddu gullfótinn, skatta og hægri hugmyndafræði í Gjallarhorninu
Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur, var gestur í 8. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér.
Þar ræddi hann m.a. gullfótinn, gjaldeyrismál fyrri ára, skatta...
Góð fjármálastjórn heimila eflir þjóðarhag
Í Pólitíkinni á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins var rætt við Gunnar Dofra Ólafsson um fjármál fólks. Það var leitað svara við spurningum eins og af hverju...
D-listi Sjálfstæðismanna í Norðurþingi
Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Í öðru sætinu er Helena Eydís Ingólfsdóttir, verkefnastjóri hjá Þekkingarsetri Þingeyinga. Í þriðja...
Hvað þýða úrslit kosninganna?
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Sveitarstjórnarkosningarnar eru að baki. Atkvæði hafa verið talin og niðurstaðan liggur fyrir. Engu að síður velta fjölmiðlungar,...
Vörður auglýsir eftir tilnefningum í málefnanefndir
Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík auglýsir hér með eftir tilnefningum í stjórnir málefnanefnda sem starfa munu í tengslum við Reykjavíkurfund sem haldinn...
Frelsisverðlaun SUS
Frelsisverðlaun Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) voru veitt við hátíðlega athöfn þann, 6. nóvember. Frá árinu 2007 hefur það verið fastur árlegur liður hjá SUS...
Setningarræða Bjarna Benediktssonar á flokksráðsfundi
Hér að neðan má finna setningarræðu Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á flokksráðs- og formannafundi Sjálfstæðisflokksins á Hilton Reykjavík Nordica hóteli.
Ræðan hefst á mínútu 26:05...
Fjárhagslegt sjálfstæði eldri borgara
Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi:
Lífeyrissjóðirnir eru eitt stærsta samfélagslega framlag þeirrar kynslóðar sem hafa lokið góðri starfsævi. Sjóðirnir tryggja afkomu og lífskjör...