Áherslur SUS handan við heimsfaraldur

„Staðan er sú að við stöndum frammi fyrir stærsta tækifæri í rúma öld til þess að stilla áttavitann, hugsa stórt og fara fulla ferð...

Handan við storminn

Sigrún Halla Mathiesen, formaður SUS: Eft­ir rúmt ár af kór­ónu­veirunni fer að stytt­ast í kafla­skil. Bólu­setn­ing­ar ganga ágæt­lega og ná­granna­lönd hafa gefið út opn­un­ar­áætlan­ir, sem...

Ný forysta kosin í SUS

46. Sambandsþing Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) var haldið í Reykjanesbæ í samstarfi við Heimi, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, helgina 10.-12. september 2021. Dagskráin var...

Frelsisverðlaun SUS afhent á morgun

Árleg frelsisverðlaun SUS verða veitt í Valhöll þann 10. nóvember næstkomandi kl. 17:30. Frelsisverðlaunahafar þetta árið eru annars vegar Íslensk erfðagreining og hins vegar...