Ljósaperur og girðingar
Katrín Atladóttir, frambjóðandi í 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur:
Síðastliðin ár hefur Reykjavíkurborg staðið fyrir verkefninu Betri Reykjavík. Tilgangur verkefnisins er að gefa...
Færri lögbrot – aukið öryggi
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Í mörgum hverfum borgarinnar hafa íbúar sýnt því áhuga að auka öryggi sitt og nágranna sinna með eftirlitsmyndavélum sem borgaryfirvöld kæmu fyrir...
Áfengi til útlanda og aftur heim
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Frá árinu 1995 hefur almenningur átt þess kost að flytja inn eigið áfengi til einkaneyslu. Einkaréttur ÁTVR til innflutnings á áfengi...
Hvað er dánaraðstoð?
Dánaraðstoð er þýðing á gríska orðinu euthanasia (góður dauði/að deyja með reisn) sem merkir að binda enda á líf af ásetningi til þess að...
Opinberun á fyrsta degi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköðunarráðherra:
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins um nýliðna helgi var sannkölluð hátíð. Vel á annað þúsund landsfundarfulltrúa af öllu landinu komu...
Skynsamleg námsaðstoð eða milljónagjafir til fárra
Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um námslán og námsstyrki. Í frumvarpinu er mælt fyrir um gerbreytingu á LÍN þannig að námsstyrkir verði sýnilegir, dreifist...
Tími til að breyta til í borginni
Eyþór Arnalds, oddviti og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
Í dag er dagurinn upp runninn. Í dag getum við breytt Reykjavík. Í dag kjósum við um...
Lífið heldur áfram
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna Covid-19-heimsfaraldursins hafa miðað að því...
Sögulegt tekjugóðæri og grunnskóla í Grafarvogi lokað
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Það kom að því að meirihlutinn í Reykjavík fékk hugmynd um það hvernig eigi að spara peninga og sýna ráðdeild í rekstri....
Dásamleg forréttindi að eiga kristna trú
Brynjar Þór Níelsson alþingismaður:
Fyrir stuttu lét ég í veðri vaka í ræðustól þingsins að nauðsynlegt væri að lesa biblíusögur til að vera sæmilega læs...




















