Efling hafrannsókna
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Sú umræða sem átti sér stað í upphafi þessa árs um fjárframlög til Hafrannsóknastofnunar var til þess fallin að...
Saman á útvelli
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort sem um ræðir aukið vöruval og...
Týndi meirihlutinn
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Þegar meirihlutinn í Reykjavík fer af stað með ný verkefni þá gera þau það með stolti. Þau kynntu stolt nýja menntastefnu, menntastefnu...
Fimmföldun ESB-tollkvóta á fjórum árum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Undanfarnar vikur hefur átt sér stað nokkur umræða um innflutning á grundvelli tollkvóta, í tengslum við nýlegt útboð. Umræðan...
Leggjum til uppbyggingu í skólamálum í Grafarvogi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Í dag á fundi borgarstjórnar þá munum við Sjálfstæðismenn leggja fram tillögu þess efnis að fallið verði frá því að þrengja að...
Sátt um Reykjavíkurflugvöll
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Staðsetning flugvallarins í Reykjavík hefur valdið fjaðrafoki og hörðum deilum um langt árabil. Skiptar skoðanir hafa verið um hvað skuli gera í...
Við áramót
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins
Við áramót
Þrátt fyrir umrót á pólitíska sviðinu hefur árið verið Íslendingum gott og sennilega hefur aldrei verið betra að...
Þróunarsamvinna byggð á gagnsæi og ábyrgð
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:
Undanfarið ár hafa þjóðir heims staðið frammi fyrir einstökum áskorunum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fátækari ríki heims glíma við ný...
Mótsagnir meirihlutans í málefnum Elliðaárdalsins
Egil Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar:
Í síðustu viku héldu þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra blaðamannafund um aðgerðir í loftslagsmálum. Elliðaárdalurinn varð...
Trúin á framtíðina
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Við Íslendingar höfum ýmsa fjöruna sopið í efnahagsmálum. Engu að síður hefur okkur tekist að byggja hér...




















