Leggjum til uppbyggingu í skólamálum í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í dag á fundi borgarstjórnar þá munum við Sjálfstæðismenn leggja fram tillögu þess efnis að fallið verði frá því að þrengja að...

Frosið mælaborð hjá borginni

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Viðreisn, Samfylking, Píratar og Vinstri græn gerðu með sér meirihlutasáttmála um stjórn borgarinnar fyrir kjörtímabilið 2018-2022. Þar segir m.a. að brúa eigi...

Útvistun eða innvistun?

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Reykjavík hyggst ráðast í stafræna umbreytingu á þjónustu borgarinnar. Verkefnið er sannarlega mikilvægt framfaraskref en útfærsluna þarf að vanda. Sú óútfærða ákvörðun...

Markaðslausnir eða opinbert bákn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Engum dettur í hug að iðnbyltingunni og öllum þeim framleiðslu-, samgöngu-, fjármála- og tæknibyltingum sem eru afsprengi hennar hafi verið komið á...

Valið er skýrt

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins: Í dag veljum við hvernig samfélag við ætlum að byggja næstu fjögur árin. Allt frá 2013 hefur það verið verkefni mitt á...

Sterk rödd meðal þjóða

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Það líður varla sá dag­ur að Sam­einuðu þjóðirn­ar rati ekki í frétt­ir og þá oft­ast í tengsl­um við stærstu áskor­an­ir sam­tím­ans:...

Nýtum tækifærin

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Við búum sem bet­ur fer við góð lífs­kjör hér á landi. Lífs­gæði hér eru með þeim mestu í heimi, ham­ingja þjóðar­inn­ar...

Tveir kostir

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins: Þrátt fyrir að tíu flokkar séu í framboði er valið merkilega einfalt. Þú þarft ekki að taka kosningapróf til að vita...

Heimilin og störfin þurfa ábyrga stjórn

Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: Valið á morgun er kristaltært. Við stöndum fyrir fleiri og verðmætari störf um allt land. Við munum halda áfram að...

Um þetta er kosið

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Þetta hefur verið kjörtímabil stórstígra framfara. Skattar á einstaklinga hafa verið lækkaðir um 21 milljarð á ári með lækkun...